15Maí
11:00
- 16:00
Málm- og véltæknigreinar
Sjáðu og prófaðu
3D verk
Hér gefst áhugasömum tækifæri til að prófa og fá upplýsingar frá aðilum sem vinna við notkun þessara tækja. Arnór og Gunnar frá N.Hansen og Dagur frá Tæknisetri verða á svæðinu, einhvern hluta tímans.

Jóhannes Páll Friðriksson
Bsc í vélaverkfræði og eigandi 3D verk stjórnar umræðum um málmþrívíddarprentun. Jóhannes er vel að sér í þeirri tækniþróun sem hefur átt sér stað í þrívíddarprentun og því sem að henni snýr.