15Maí
15:00
- 16:00
Málm- og véltæknigreinar
Málstofa
Málmþrívíddarprentun- hverjir eru möguleikarnir?
Dagur Ingi Ólafsson frá Tæknisetri, Eyþór Rúnar Eiríksson frá Euler, Arnór Ingi Hansen og Gunnar Már Hansen frá N.Hansen ræða um málmþrívíddarprentun í iðnaði frá A-Ö og gefa dæmi um notkunina. Á staðnum verða útprentaðir hlutir úr málmi fyrir fróðleiksfúsa gesti til að skoða.
Jóhannes Páll Friðriksson
Bsc í vélaverkfræði og eigandi 3D verk stjórnar umræðum um málmþrívíddarprentun. Jóhannes er vel að sér í þeirri tækniþróun sem hefur átt sér stað í þrívíddarprentun og því sem að henni snýr.