16Maí

16:00

- 16:30

Bygginga- og mannvirkjagreinar
Fyrirlestur

Eimur – snjallar lausnir til orku­skipta

Eimur er samstarfsverkefni Landsvirkjunar, Norðurorku, Orkuveitu Húsavíkur, Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) og Umhverfis-, orku-, og loftslagsráðuneytisins. Markmið Eims er að bæta nýtingu auðlinda á Norðurlandi eystra með verðmætasköpun, sjálfbærni og nýsköpun að leiðarljósi.

Ottó Elíasson

Framkvæmdastjóri Eims