09:00
- 11:00
Hampsteypa- fyrirlestur og vinnustofa
Anna Kristín Karlsdóttir arkitekt hjá Lúdika arkitektum er löggiltur mannvirkjahönnuður og hefur unnið fjölbreytt og krefjandi hönnunarverkefni á Íslandi og í Bretlandi. Hún er einnig stundakennari við arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands.
Jan Dobrowolski, arkitekt hjá Lúdika arkitektum öðlaðist arkitektaréttindi í London þar sem hann hefur búið og unnið í rúman áratug. Hann hefur mikla reynslu af verkefnum frá Bretlandi, Íslandi og Mið-Austurlöndum.
Þau fjalla um verkefnið Biobuilding, fyrsta hampsteypuhúsið á Íslandi. Verkefnið gengur út á að stórlækka kolefnisspor í íslenskum byggingariðnaði, með því að reisa fimmtán fermetra smáhýsi úr iðnaðarhampi og kanna hvernig það stenst íslenskar aðstæður. Þau lýsa reynslunni af verkefninu og verð einnig með stutta vinnustofu um gerð hampsteypu.
Anna Kristín Karlsdóttir og Jan Dobrowolski
Anna er arkitekt hjá Lúdika arkitektum er löggiltur mannvirkjahönnuður og hefur unnið fjölbreytt og krefjandi hönnunarverkefni á Íslandi og í Bretlandi. Hún er einnig stundakennari við arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands. Jan Dobrowolski er arkitekt hjá Lúdika arkitektum öðlaðist arkitektaréttindi í London þar sem hann hefur búið og unnið í rúman áratug. Hann hefur mikla reynslu af verkefnum frá Bretlandi, Íslandi og Mið-Austurlöndum.