16Maí

17:00

- 20:00

Prent- og miðlunarsvið
Sjáðu og prófaðu

Hvað svo? Kolefn­is­spor í íslenskum prent­iðnaði

Prentsmiðjurnar Prentmet Oddi, Litróf, Svansprent og Landsprent hafa í samstarfi við SI og Iðuna fræðslusetur reiknað úr kolefnisspor nokkurra dæmigerðra prentgripa.

Niðurstöðurnar verða kynntar á myndrænan hátt og gestum boðið að taka þátt í hugmyndavinnu um það hvernig má nýta sjálfbærni íslensks prentiðnaðar okkur til framdráttar.