16:00
- 17:00
Skellefteå VUX/Northvolt - From ”sleepy town to the new “klondike”
Tore Karlsson kennslustjóri og Simon Dahlgren rekstrarstjóri hjá Skellefteå VUX í Svíþjóð fara yfir það hvernig lítið bæjarfélag í norður Svíþjóð tekst á við þær áskoranir sem fylgja því að fá risa fyrirtæki eins og Northvolt á staðinn sérstaklega með tilliti til menntunar og þjálfunar. Northvolt er tiltörulega ungt fyrirtæki sem sérhæfir sig í að framleiða lithium rafhlöður með umhverfisvænni hætti en margir aðrir og vinna t.d. með fyrirtækjum á borð við Volvo, BMW Group og Volkswagen.

From ”sleepy town to the new “klondike”
Tore Karlsson og Simon Dahlgren frá fræðslumiðstöðinni Skellefteå VUX ræða um fjölbreyttar áskoranir í tengslum við uppbyggingu rafhlöðuframleiðandans Northvolt á svæðinu ásamt því fara aðeins almennt yfir framleiðsluferli lithium rafhlöðunnar.