15Maí

15:00

- 16:00

Málm- og véltæknigreinar
Sjáðu og prófaðu

Nýjasta frá Fronius:TIG DynamigWire

Roland Pühringer sérfræðingur frá Fronius í Austurríki fer yfir það nýjasta í TIG tækninni frá Fronius og þá sérstaklega TIG DynamigWire.  Aðalsteinn I. Jónsson framkvæmdarstjóri JAK verður á svæðinu til ráðgjafar og verða uppsettar vélar á svæðinu til þess að prófa. 

   

Roland Pühringer sérfræðingur í suðu frá Fronius í Austurríki. 

Roland Pühringer

Roland Pühringer er suðusérfræðingur frá Fronius og mun kynna TIG Dynamic Wire og þar verður farið yfir grundvallareglur, hápunkta og ávinninga sjálfvirkra vírfærslu í TIG suðu meðal annars. Fronius rafsuðvélar eru með þeim fremstu í heiminum, Fronius er fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað 1945 og er í Austurríki.