15Maí

15:00

- 16:00

Bygginga- og mannvirkjagreinar
Fyrirlestur

Stór­þör­ungar sem stað­gengils­efni í bygg­ingar­iðnaði

Björn Jóhannsson er landslagsarkitekt með yfir 20 ára reynslu af hönnun garða og opinna svæða.

Hann fjallar um verkefnið stórþörungar sem staðgengilsefni í byggingariðnaði sem  snýst um að sannreyna hvort innihaldsefni stórþörunga megi nota sem staðgengilsefni fyrir múrlím og múrefni í byggingariðnaði.  Rannsóknir erlendis frá hafa sýnt að alginat hefur margvíslega eiginleika sem geta nýst í byggingarefni, svo sem samheldniseiginleika sem gera það að verkum að alginat hefur alla burði til að leysa múrlím af hólmi. 

Björn Jóhannsson

Björn Jóhannsson er landslagsarkitekt með yfir 20 ára reynslu af hönnun garða og opinna svæða.