11:00
- 12:00
You, Me and the EV
Eliot Smith sérfræðingur í tengslum við raf-og blendingsbíla heldur fyrirlestur um áskoranir rafvæðingar fyrir verkstæði og hvað þurfi að gera til að takast á við framtíðina.
Elliot Smith fer aðeins yfir sögu rafbílsins, aflrásir nútíma ökutækja og þær hættur sem tengjast þeim. Einnig varður aðeins snert á öðrum nýorkulausnum og þeim áskorunum sem blasa við fyrir verkstæði í tengslum við orkuskiptin og hvað þurfi að gera til að verkstæðin séu tilbúin að takast á við framtíðina
Elliot er stofnandi og eigandi Pro-Moto Europe sem sérhæfir sig í ráðgjöf og kennslu í tengslum við raf- og blendingsbíla fyrir bílaframleiðendur, skóla, verkstæði , aðila innnan mótarsportsins ofl.
Elliot Smith
Elliot Smith sérfræðingur í tengslum við raf-og blendingsbíla heldur fyrirlestur um áskoranir rafvæðingar fyrir verkstæði og hvað þurfi að gera til að takast á við framtíðina.